Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 9001-9053 af 9053 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 18. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heimsókn heilbrigðisráðherra til Embættis landlæknis

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í gær Embætti landlæknis þar sem starfsfólk kynnti starfsemi embættisins og helstu verkefni. Ráðherra átti jafnframt fund með framkvæmdastjórn embæt...


  • 18. janúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aukið vægi umhverfismála í huga almennings

    Um 83% landsmanna hafa áhyggjur af hlýnun jarðar og um 60% hugsa mikið um hvað þau geta gert til að draga úr áhrifum sínum á loftslagið, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Á tólf mánuðum hefur orðið verule...


  • 18. janúar 2019

    Sendinefnd frá UNESCO á Íslandi

    Dagana 10.-11. janúar sl. sótti sendinefnd á vegum UNESCO í París Ísland heim til að kynna sér samstarfsmöguleika á sviði þróunarsamvinnu. Pálína Björk Matthíasdóttir, sendiráðsritari, fylgdi sendine...


  • 18. janúar 2019 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum

    Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Á fundinum náðist samkomula...


  • 18. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tekjusagan - gagnagrunnur um þróun lífskjara

    Helstu atriði: - Hægt að skoða þróun ráðstöfunartekna og áhrif skatta og bóta. - Vefur sem eykur gagnsæi og gagnast bæði stjórnvöldum og almenningi. - Raungögn til að byggja umræðu um lífskjaraþróun...


  • 18. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um heilsu flóttafólks og innflytjenda

    Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) kynnir næstkomandi mánudag nýja skýrslu um heilsu flóttafólks og innflytjenda í Evrópu. Þetta er fyrsta skýrsla stofnunarinnar um þetta málefni. Bein útsending ve...


  • 18. janúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuskipti í íslenskum höfnum - skýrsla og glærur frá fundi

    Eitt af þeim verkefnum sem stjórnvöld vinna að í tengslum við aðgerðir í loftslagsmálum eru orkuskipti í haftengdri starfsemi og er stefnt að því að hlutdeild endurnýjanlegrar orku verði að minnsta ko...


  • 17. janúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Unnið að framkvæmd byggðaáætlunar

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur í nánu samstarfi við stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál, landshlutasamtök sveitarfélaga og fleiri aðila að framkvæmd stefnumótandi byggðaáætlunar fyri...


  • 17. janúar 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samræmd móttaka flóttafólks

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti í dag á fundi í Þróunarsetri Vestfjarða að ríkisstjórninn hefur samþykkt tillögur hans um að samræma móttöku flóttafólks, óháð því hvort ...


  • 17. janúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Nú eru löggiltir endurskoðendur orðnir alls 320

    Tíu einstaklingar fengu í gær réttindi til að kalla sig löggilta endurskoðendur. Þar með eru löggiltir endurskoðendur á Íslandi orðnir alls 320. Í ræðu Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, ið...


  • 17. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam

    Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra afhenti í gær víetnömskum stjórnvöldum trúnaðarbréf. Nguyễn Phú Trọng, forseti Víetnams veitti trúnaðarbréfinu viðtöku. Gunnar Snorri er sendiherra Ísland...


  • 17. janúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir Hæstarétt

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Hæstarétt ásamt fylgdarliði og kynnti sér starfsemi réttarins. Er þetta í fyrsta skipti sem forsætisráðherra heimsækir réttinn í þessum tilgangi. ...


  • 17. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stjórnendastefna ríkisins í samráðsgátt

    Unnin hafa verið drög að stjórnendastefnu fyrir ríkið, sem ætlað er að bæta stjórnendafærni og efla stjórnun. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu og eiginleika stjórnendur þurfa að bera o...


  • 16. janúar 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hlýtur jafnlaunavottun

    Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunavottun var lögfest hér á landi í júní 2017 og hafa stofnanir og fyrirtæki u...


  • 16. janúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Hagfræðistofnun skilar skýrslu um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða

    Síðastliðið vor óskaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að hún myndi meta þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Hagfræðistofnun hefur nú...


  • 16. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillaga til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu kynnt í ríkisstjórn

    Tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 var til umfjöllunar í ríkisstjórn í gær sem samþykkti að senda hana til þingflokka. Að ...


  • 16. janúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Íslenskum stjórnvöldum er heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu

    Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur heimilað íslenskum stjórnvöldum að setja sérstakar viðbótartryggingar vegna salmonellu í kjúklingakjöti, hænueggjum og í kalkúnakjöti. Þetta felur í sér að við i...


  • 16. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Málþing um líffæragjöf og líffæraígræðslu 26. janúar

    Með breytingu á lögum um brottnám líffæra sem samþykkt var á Alþingi í sumar er nú miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir líffæragjöf nema annað liggi fyrir. Lagabreyting sem felur þetta í...


  • 16. janúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stuðningur við íslenskt þekkingarsamfélag og nýsköpun

    Rannís er ein af undirstofnunum mennta- og menningarmálaráðuneytisins en hlutverk hennar er að styðja við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á þ...


  • 15. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum

    Undirbúningur að sameiginlegu útboði Danmerkur, Noregs og Íslands vegna kaupa á völdum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum er á lokastigi. Litið er á útboðið sem reynsluverkefni til að afla þekkingar á ...


  • 15. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Níu sækja um embætti ráðuneytisstjóra

    Níu umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út í gær. Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnef...


  • 14. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Norðurslóðir í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Finnlands

    Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, málefni norðurslóða, Norðurlandasamstarfið, Evrópumál og öryggis- og varnarmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og T...


  • 14. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Samráð um reglugerðarbreytingu varðandi skýrslugerð vegna sóttvarna

    Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra til breytinga á reglugerð nr. 221/2012 um skýrslugerð vegna sóttvarna. Breytingin felst í uppfærslu á lista yfir skráningar- og ...


  • 14. janúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra heimsækir Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, tók á móti forsætisráðherra ásamt öðru starfsfólk...


  • 14. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Vísindasiðanefnd skipuð til næstu fjögurra ára

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Hlutverk nefndarinnar er að meta vísindarannsóknir á heilbrigðissviði og tryggja að þær samrým...


  • 14. janúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa gert samning um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja. Samræmd jar...


  • 11. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Starfshópur fjallar um skipulag líknar- og lífslokameferðar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra  hefur skipað starfshóp sem gera á tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi. H...


  • 11. janúar 2019 Matvælaráðuneytið

    Endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Frelsi sauðfjárbænda aukið og stuðlað að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á markaði með sauðfjárafurðir.

    Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að auknu j...


  • 10. janúar 2019

    Afhending trúnaðarbréfs í Portúgal

     Kristján Andri Stefánsson afhenti í dag Marcelo Rebelo de Souza forseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Portúgal. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Lissabo...


  • 10. janúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mikill áhugi á vindorku – húsfyllir á málþingi

    Fullt var út úr dyrum á málþingi um vindorku sem verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar stóð fyrir í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins gær. Á málþingin...


  • 10. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

    Vigdísarholt ehf. mun annast rekstur nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi, samkvæmt viljayfirlýsingu heilbrigðisráðherra og Vigdísarholts ehf. sem undirrituð var í dag. Félagið mun einnig taka a...


  • 10. janúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Námskeið í netöryggisfræðum með fyrirlesara frá Oxford-háskóla

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og netöryggisráð standa í sameiningu að námskeiði í netöryggisfræðum dagana 14.-15. janúar. Fyrirlesari á námskeiðinu er Dr. Jassim Happa, vísindamaður og kennar...


  • 10. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra heimsækja Landspítala

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, heimsóttu Landspítala-háskólasjúkrahús í morgun. Páll Matthíasson forstjóri og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkv...


  • 10. janúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opið samráð OECD um eflingu opinberrar nýsköpunar

    Opið samráð um yfirlýsingu ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um opinbera nýsköpun, stendur yfir á samráðsgátt OECD en frestur til að veita umsagnir stendur til 22. febrúar.  D...


  • 10. janúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Tímareikningur á Íslandi í samráðsgátt

    Greinargerðin „Staðartími á Íslandi – stöðumat og tillögur“ hefur verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Samþykkt var að setja málið í opið samráð við almenning á ríkisstjórnarfundi 21. desember sl...


  • 09. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra heimsótti Geislavarnir ríkisins

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra heimsótti í gær Geislavarnir ríkisins þar sem Sigurður M. Magnússon forstjóri og sérfræðingar stofnunarinnar kynntu starfsemina fyrir ráðherra, sögðu frá megi...


  • 08. janúar 2019 Forsætisráðuneytið

    Skipulag jafnréttismála í forsætisráðuneytinu

    Jafnréttismál heyra nú í fyrsta sinn undir forsætisráðuneytið með breytingum á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna sem öðlaðist gildi 1. janúar sl. og í samræmi við þingsályktun um breytingu ...


  • 08. janúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Friðlýsing Víkurgarðs

    Friðlýsingartillaga Minjastofnunar Íslands um leifar kirkju og kirkjugarðs og annarra fornminja innan lóðarmarka Víkurgarðs (gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti) hefur verið til umfjöllunar í mennta- ...


  • 08. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Áformuð lagasetning um neyslurými til umsagnar

    Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, áform Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um lagasetningu í því skyni að koma á fót öruggu neyslurými fyrir einstaklinga sem neyta vímue...


  • 08. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Niðurstöður hlutaúttektar Embættis landlæknis á bráðamóttöku Landspítala

    Embætti landlæknis hefur lokið hlutaúttekt vegna alvarlegrar stöðu á bráðamóttöku Landspítalans. Samkvæmt úttektinni tekst móttökunni vel að sinna bráðahlutverki sínu en vandinn liggur í þjónustu við ...


  • 08. janúar 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mótun nýrrar orkustefnu - opið fyrir tillögur og ábendingar til 1. febrúar

    Þessi misserin er starfshópur um gerð langtíma orkustefnu fyrir Ísland er að störfum og er stefnt að því að tillaga að orkustefnu fyrir Ísland verði lögð fram á Alþingi í byrjun árs 2020. Mikil áhersl...


  • 07. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór fundaði með Mike Pompeo

    Ýmis tvíhliða málefni á borð við viðskipti, fríverslun, öryggis- og varnarmál og norðurslóðamál voru til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Michael Pompeo, utanríkisráðherra...


  • 05. janúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

    Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Ragnheiður er verkfræðingur að mennt og var áður framkvæmdastjóri verkfræðistof...


  • 05. janúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

    Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð rammasamnings um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Við undirritun hans munu söfn f...


  • 04. janúar 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála 11. janúar

    Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 11. janúar sem ætlaður er þeim sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið lausir til umsóknar. Fundurinn ...


  • 04. janúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný lög um Ferðamálastofu og pakkaferðir tóku gildi um áramótin

    Tvenn lög á sviði ferðamála tóku gildi um áramótin, þ.e. lög um Ferðamálastofu og lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun. Lög nr. 96/2018 um Ferðamálastofu     &nb...


  • 04. janúar 2019 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla

    Ný reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla hefur tekið gildi. Í henni er meðal annars fjallað um gerð og hlutverk þjónustusamninga, staðfestingarferli Menntamálastofnunar og upplýsingagjöf og eftirli...


  • 04. janúar 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Taktu þátt í að skrásetja íslenskar hefðir

    Almenningi gefst nú kostur á að taka þátt í að kortleggja íslenskar hefðir og siði. Hafin er formleg söfnun upplýsinga um lifandi hefðir, eða menningarerfðir, í gegnum vefsíðuna lifandihefdir.is en sl...


  • 04. janúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Skipað í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

    Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Formaður nefndarinnar er Guðný Sverrisdóttir, fyrrverandi sveitarstjó...


  • 04. janúar 2019 Heilbrigðisráðuneytið

    Álit væntanlegt frá ráðgjafanefnd um blóðgjafaþjónustu

    Ráðgjafanefnd um fagleg málefni í blóðbankaþjónustu mun í kjölfar fundar 17. janúar næstkomandi, skila Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra afstöðu sinni til þess hvort slaka beri á þeim reglum...


  • 03. janúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga samþykkt

    Ný reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga hefur verið samþykkt af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Í sveitarstjórnarlögum er kveðið á um að ráðherra leggi fra...


  • 03. janúar 2019 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fyrsti fundur félags- og barnamálaráðherra

    Nú um áramótin tók Ásmundur Einar Daðason við titlinum félags- og barnamálaráðherra, en sá titill er m.a. til marks um áherslur ráðherrans og ríkisstjórnarinnar á málefni barna og ungs fólks. Því var...


  • 02. janúar 2019 Innviðaráðuneytið

    Ný lög um lögheimili og aðsetur tóku gildi um áramótin

    Ný lög um lögheimili og aðsetur og reglugerð um sama efni tóku gildi 1. janúar 2019. Markmið laga þessara og reglugerðar er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tr...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum