Atriðisorðaskrá - Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Yfirlit

Atriðisorðaskrá

Vísað er til málsnúmers úrskurða eða annars konar úrlausna (B-mála). Þú getur skoðað viðkomandi úrskurð með því að smella á númer hans.

ATHUGIÐ:

Skráin nær fram til 23. mars 2015, eða úrskurðar nr. 577/2015. Unnið er að uppfærslu hennar í tengslum við nýjan sameiginlegan vef stjórnarráðsins.

Í einhverjum tilvikum getur verið að tenging sé ekki virk eða ekki rétt, samt sem áður er úrskurðurinn aðgengilegur á vefnum. Allir úrskurðir eru undir flipanum „Uppkveðnir úrskurðir“, þeir eru þar í númeraröð og flokkaðir eftir árum. Athugasemdir eða ósk um nánari upplýsingar má senda á vefstjóra [email protected].

A, Á

Aðgangsréttur aðila stjórnsýslumáls: 538, 576,
Aðgangur að gögnum sem varða tiltekið mál: 491
Aðgangur að ráðningarsamningum: 492
Aðgangur að samskiptum við fjölmiðla: 494 
Aðgangur að skrá: 447 
Aðgangur að upplýsingum um umhverfismál: 37486,
Aðgangur að vinnugögnum: 493
Aðild: 517
Aðild að stjórnsýslumáli: 16, 120, 133,141, 150, 157, 166, 167, 180, 182, 434, 457, 466, 468,
Aðili máls: 228, 233, 233B, 307, 313, 315, 316  318, 320, 331, 333, 343, 334, 337, 341, 352, 357, 367, 368, 376, 388, 396, 407, 409, 450, 460, 501, 552
Aðstandendur sem aðilar máls: 166, 167.  
Afgreiðsla máls hjá stjórnvaldi: 155 , 412, 467, 576,
Aflamark, 190, 222
Afmörkun kæruefnis: 84, 159, 165, 173, 186. 249 , 252 , 253, 254 , 255 , 256 , 257 , 258 , 259 , 260 , 261, 262, 293 , 373, 442,
Afrit: 527
Afrit af gagni: 88. 299 408,
Afturköllun stjórnvaldsákvörðunar: 418B, 474B, 577
Aldur skjala: 235
Almannahagsmunir: 9, 23, 73, 83, 144, 145, 151, 152, 154, 156, 160, 163, 170, 238 406, 407, 469, 510
Almenn ákvæði laga um þagnarskyldu: 131, 136, 146,147, 162, 163, 175, 177. 407, 409, 463, 487, 552
Almennar leiðbeiningar: 19, 576,
Almennir lánaskilmálar: 117a.
Andmælaréttur: 157
Atvinnuvega- og nýsköpunarrráðuneytið: 569
Aukameðlagsgreiðslur: 19.
Aukinn aðgangur: 5.
Ábúð ríkisjarða: 149
Áður úrskurðað um aðgang að gögnum: 411
Áframsending: 543
Áhrif hins opinbera á einkaréttarleg fyrirtæki: 116
Ákvæði annarra laga sem heimila víðtækari aðgang að upplýsingum halda gildi sínu: 12, 20, 30, 34
Álit endurskoðenda: 148
Álit sérfróðs aðila: 2
Álit þess er mál varðar: 132, 162.
Ámælisverður dráttur á beiðni væri afgreidd: 29, 35, 44, 104, 128, 146, 174. 412
Ámælisverður dráttur á afgreiðslu erinda úrskurðarnefndar um upplýsingamál: 93, 170. 412,
Ástæður stjórnvalds fyrir öflun gagna: 112.

B

Barnaverndarmál: 56, 144. 477,
Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi: 1, 11, 30, 64, 88, 89, 102, 103, 145. 261,
Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi: 135, 139, 141, 143, 150, 153 , 196, 199, 201. 303 , 315,
Beiðni um aðgang ekki borist stjórnvaldi: 446
Beiðni um aðgang skal einvörðungu beint að því stjórnavaldi sem gefur fyrirmæli út: 113.
Beiðni um endurupptöku máls: 39. 328B,377B, 577
Beiðni skal beint að stjórnvaldi sem tekur stjórnvaldsákvörðun: 393, 461
Beiðni varðar aðgang að upplýsingum í fleiri en einu máli: 127, 131, 149, 162, 165, 186 .
Bókhaldsgögn: 172, 173, 174, 181, 183, 184, 185. 252 , 253, 254 , 255 , 256 , 257, 258, 259, 260, 263, 424
Bótakrafa: 150. 397,
Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað: 50, 112. 315, 317, 327, 365, 388, 505, 512
Brottfall takmarkana: 73, 154.
Byggðasamlag: 570

D

Dagbækur: 186. 261, 420 ,
Dagpeningar: 159, 174.
Dómstólar, 188, 193
Dýravernd: 163.

E

EES samningurinn: 444.
Eftirlit, 189
Eftirlitshagsmunir hins opinbera: 78b, 147.
Eftirlitsstofnun EFTA: 444.
Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali: 13, 27, 57, 87, 91, 92, 130 140, 164, 169, 171, 184, 186.
Einingaverð: 570
Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga: 1, 10, 12, 13, 16, 17, 20, 22, 27, 32, 34, 36, 63, 68, 82, 86, 90, 118, 132, 140, 144, 145, 147, 148, 152, 153, 154, 155, 157, 162, 163, 164, 165, 182, 183, 231, 222 , 236 , 245 272 274 , 277 , 303 304, 313 , 318,339, 340, 343,334,345, 357, 358, 367, 368, 369, 370, 371, 391, 393, 398404 , 443, 445, 458, 463, 498, 506
Einkahagsmunir annarra: 7, 21, 28, 29, 38, 56, 71, 74, 76, 84, 89, 97, 99, 112, 116, 122, 126, 128, 140, 144, 145, 147, 148, 152, 153, 154, 155, 157, 169, 175, 223, 401, 421, 487, 502
Einkamálefni einstaklinga: 2, 41, 54, 56, 88, 106, 140, 144, 145, 147, 148, 152, 153, 154, 155, 157, 166, 167, 178, 182, 191. 315, 355, 445, 466469, 566, 577
Endanleg ákvörðun um afgreiðslu máls: 427,
Endurskoðunarskýrsla: 536
Endurnot opinberra upplýsinga:400,
Endurupptaka: B412, 490, 541, 565, 577
Einkaréttarleg félög í eigu hins opinbera: 396, 399
Einkunnir fyrir próf: 2, 157
Einni kæru skipt upp í fleiri mál: 196, 201, 203, 204, 207, 215, 219
Einstaklegir hagsmunir umfram aðra: 294, 410,
Ekki hefur þýðingu í hvaða skyni ætlunin er að nota umbeðnar upplýsingar: 12, 16. 236 
Ekki hægt að synja um aðgang að gögnum á grundvelli fjölda beiðna: 93
Ekki skylt að verða við beiðni: 114, 140.
Ekki synjun: 534

F

Fjárhagsmálefni einstaklinga: 39, 43, 46, 94, 98, 131, 141, 145, 147, 148, 153, 154, 162, 163, 164, 165, 182, 183, 445
Fjárhagsupplýsingar: 539
Fjárlagatillögur: 130, 134, 143.
Fjármagnshöft: 568
Fjármálaeftirlitið: 524, 544, 547, 551, 539, 562, 572, 573, 574
Flugslys: 121, 135, 140, 143, 146, 211.
Forðagæsluskýrslur: 30.
Fordæmi hæstaréttar: 104, 106, 110, 145, 163.
Form gagna: 146, 147, 185, 534, 537, 542
Formgallar á beiðni: 149.
Forsendur kærumeðferðar: 115.
Forsetakjör, 188
Forsætisráðuneytið: 568
Forvalsgögn: 74, 228
Framkvæmd rammasamnings: 172, 173.
Framkvæmdanefnd búvörusamninga: 538
Framlenging frests: 148, 149, 152, 153, 172.
Framsending: 150, 153, 201, 207. 235 247 303
Frávísun: 412, 413, 420, 423,  424, 425, 426, 429, 436, 438, 439, 441, 446, 447 , 457, 459, 465, 466, 467, 468, 470, 473, 476, 477, 480, 482, 483, 484, 485, 486, 488, 491493494, 495, 514, 517, 535, 538, 545, 550, 540, 559571, 576,
Frekari upplýsinga óskað frá aðila: 152.
Frestun réttaráhrifa: 233B , 277B, 328B, 418B438B, 442B, 478, 509, 515, 528B, 548, 575, 577
Frestur til að hrinda fyrirhuguðum ráðstöfunum í framkvæmd: 40.
Frestur stjórnvalda til að láta úrskurðarnefnd í té rökstutt álit á máli: 117a, 148, 149, 152, 153, 171.
Friðargæsla, 191
Frumrit, 192
Fundargerðir: 123, 127, 140, 141, 149, 154, 169, 170, 184, 186, 219 244, 460, 463, 507, 538
Fundargerðir ríkisráðs og ríkisstjórnar: 564, 568
Fyrirhugaðar ráðstafanir: 40, 92, 113, 130, 134, 142, 147, 154, 171.
Fyrirhuguð próf: 73, 160.
Fyrirliggjandi gögn: 22, 35, 39, 43, 50, 53, 55, 60, 65, 66, 75, 78a, 78b, 80, 82, 101, 108, 114, 115, 116, 119, 147. 359, 374, 402, 403, 405, 411, 412, 425, 434, 437, 438440, 441, 442, 459, 462, 469, 533, 572, 571
Fyrirliggjandi gögn um umhverfismál: 116.
Fyrirliggjandi upplýsingar: 69, 116, 571
Fyrirvari um trúnað: 566, 570
Föst launakjör: 520

G

Gildissvið gagnvart barnaverndarlögum: 97.
Gildissvið gagnvart lögum um atvinnuleysistryggingar: 141.
Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga: 118, 122, 129, 159, 165, 185, 190, 199, 214,218 , 245 , 252 , 253 , 254 , 255 , 256 , 257 , 258 , 259, 260, 263,267, 333, 366,
Gildissvið gagnvart lögum um réttindi sjúklinga: 107, 155.
Gildissvið upplýsingalaga gagnvart stjórnsýslulögum: 7, 16, 21, 47, 52, 65, 71, 76, 84, 112, 120, 141, 143, 150, 157, 210. 315, 329, 331, 335, 347, 348, 349 , 409 , 412, 457,
Gildissvið gagnvart tölvulögum: 2, 5, 10, 15, 17, 22, 25, 30, 31, 32, 35, 36, 39, 43, 44, 54, 55, 60, 66, 69, 75, 77, 82, 86, 88, 94, 101, 109.
Gildissvið gagnvart þjóðréttarsamningum: 58, 78, 85, 121,223, 240
Gildissvið laga um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál: 116. 234 
Gildissvið laga um upplýsingarétt um umhverfismál: 336, 359, 373,
Gildissvið upplýsingalaga: 4, 6, 7, 8, 24, 27, 33, 37., 49, 51, 53, 54, 61, 71, 72, 74, 78a, 79, 85, 102, 103, 112, 116, 117a, 130, 131, 134, 135, 140, 141, 143, 144, 145, 147, 148, 150, 155, 157, 166, 167, 185, 188, 194, 212, 230, 228, 233, 235, 241, 245, 247 , 261 264, 269 273 290 291, 299, 301, 307, 312, 314, 328, 344, 346, 368, 372, 373, 381, 388, 389, 390, 396, 399, 436, 439,
Gildissvið upplýsingalaga gagnvart starfsemi sem færð hefur verið úr opinberu í einkaréttarlegt rekstrarumhverfi: 53, 54.
Gjaldeyrismál: 503
Gjaldtaka fyrir ljósrit: 375,
Greiðslujafnaðartæki: 558
Gögn afhent Ríkisendurskoðun tilheyra skjalasafni þeirrar stofnunar, sem þau stafa frá: 139.
Gögn ekki fyrirliggjandi hjá stjórnvaldi: 447, 464, 465, 470, 483, 486, 571
Gögn ekki í vörslum stjórnvalds: 194 301,314 324, 341572,
Gögn ekki liður í afgreiðslu máls: 140.
Gögn ekki liður í forsendum til ákvörðunar: 140, 161, 186.
Gögn er varða tiltekið mál: 115, 149. 307, 442,
Gögn fjarlægð úr vörslum stjórnavalds: 115.
Gögn í skilningi upplýsingalaga: 48, 54, 60, 63, 69, 75, 89, 100, 185.
Gögn í vörslum stjórnvalds: 386,
Gögn nefnda og starfshópa: 538
Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund: 9, 23, 83, 111, 130, 161.
Gögn í fjölda mála: 80, 81, 82, 114, 119, 149, 159, 165, 175, 186, 434,
Gögn sem bætast við mál eftir að beiðni kemur fram en áður en afstaða er til hennar tekin: 78a , 245
Gögn sem upplýsingalögin taka til: 130, 185.
Gögn undanþegin upplýsingarétti: 401,
Gögn þegar verið afhent: 429, 446, 467, 482, 483, 488,
Gögn þegar verið birt: 444.
Gögn stýrinefndar: 490,

H

Hagsmunir frjálsra félagasamtaka: 156.
Heilbrigðiseftirlit: 92, 136
Heimvísun: 475, 479, 480, 491493, 551
Hlutverk úrskurðarnefndar: B-31, 148412
Hlutverk útvarpsráðs: 26, 184
Hópuppsagnir: 23
Húsaleigubætur: 25
Húsleit: 137, 447 
Hvert beiðni skal beint: 511
Hæfnispróf veiðimanna: 160
Hæstiréttur: 188, 193
Höfundarréttur: 33.

I, J

Innflutningur: 64, 162, 217.
Íbúaskrá: 525
Ítrekun beiðni: 148, 153, 154.
Jafnræðisreglan: 88, 154, 205.
Jarðarkaup: 506
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: 561

K

Kennitölur: 525
Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga: 199, 201 , 230, 245 , 252 , 253 , 254, 255 , 256 , 257 , 258 , 259 , 260, 263, 400,
Krafa um frávísun: 140, 426,
Krafa um frestun réttaráhrifa: 78c, 117b, 206b, 438,
Krafa um sætisvikningu: 89.
Kröfugerð kæranda: 75, 77. 307,
Kærandi aðili að stjórnsýslumáli: 47, 52, 84, 141, 162, 166, 167, 169, 180. 329,
Kærufrestur: 13, 23, 36, 38, 39, 59, 65, 71, 80, 89, 97, 101, 104, 146, 147, 158, 170, 200, 207, 214. 279B, 318, 382, 414, 519, 541, 540, 565, 569, 570
Kæruheimild: 5, 15, 18, 23, 25, 29, B-31, 34, 35, 37., 44, 45, 46, 47, 49, 52, 55, 60, 64, 65, 66, 69, 75, 78a, 79, 95, 97, 98, 107, 113, 116, 141, 143, 146, 153, 155, 188, 194. 261, 262, 265 266 291, 292, 352395, 400, 412, 413420, 429,
Kæruleið: 65, 89, 110.
Kæruleiðbeiningar: 80, 89, 143, 146, 150, 158, 170, 207. 382,
Kærusamband: 78a.

L

Lagaskil: 475, 506
Landlæknir: 542
Launakjör: 560
Launakjör opinberra starfsmanna: 393, 550
Lán: 11
Lánasamningur: 508
Leiðbeiningar um afmörkun beiðni: 197, 229 ,265 
Leiðbeiningarskylda stjórnvalda: 22, 36, 38, 59, 71, 80, 97, 101, 135, 139, 143, 146, 150. 402, 551, 560, 576,
Leiga ríkisjarða: 63, 149
Lesaðgangur: 527
Lífsvottorð: 182
Ljósrit: 192, 341, 371, 392, 408
Ljósrit eða afrit af gögnum: 401, 482
Lyfjagagnagrunnur: 542
Lögbann: 418B
Lögbundin verkefni sveitarfélaga: 14, 18
Lögbundinn aðgangsréttur: 541
Lögfræðiálit: 50, 150
Löggilding starfsréttinda: 81, 157.  
Lögjöfnun: 501,
Lögskýring: 117a, 136, 141, 147, 148, 149, 150, 151, 152, 154, 155, 156, 157, 158, 172, 178, 182, 183, 185, 186
Lögvarðir hagsmunir kæranda: 33, 140, 143, 148, 155, 157, 182. 410,

M

Mat á prófúrlausnum: 157.
Mál í stjórnsýslunni 297,
Málshraði: B-27, 29, 34, 35, 44, 66, 108, 115, 141. 404, 413,
Markmið upplýsingalaga: 115, 121, 170.
Málshraði: 128, 192. 408, 412, 484, 485,
Meðferð máls ekki lokið: 39, 147.
Meðlagsgreiðendur: 567
Meginregla upplýsingalaga: 6, 36, 39, 63, 66, 67, 73, 78a, 90, 93, 98, 106, 110, 158, 170, 182.
Mikilvægir almannahagsmunir: 138, 147, 148, 151, 152, 154, 156, 160, 170. 318, 529
Mikilvægir almannahagsmunir vegna fyrirhugaðra ráðstafana eða prófa á vegum ríkis eða sveitarfélaga: 293   317   363
Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta: 3, 4, 6, 14, 27, 40, 54, 59, 142, 147, 148, 154, 156., 232 249, 274 277 303, 307
Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki: 27, 62, 104, 151, 152, 156. 240, 246 , 261 , 298, 325, 326, 332,
Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála: 62, 151, 152. 272 293, 318, 330
Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila: 3, 4, 6, 8, 11, 14, 18, 27, 58, 59, 6167, 74, 78b, 8592, 102, 103, 104, 110, 117a131, 132, 133, 136142, 147, 148, 154, 156, 158, 162, 163, 164, 168, 169, 177, 179, 180, 181, 187, 189, 192, 196, 198, 202, 203, 204, 205, 206, 209, 216, 217, 220, 221, 222, 224, 228, 232, 233, 233B, 234, 237 , 238, 240 242 244, 268280, 293, 297, 298, 307, 313, 316 ,320, 321, 322, 328, 330, 333, 339, 334, 337, 342, 350, 354, 351, 356, 357, 358, 362, 370, 376, 377,378, 379, 380, 388, 398, 406, 407409, 410, 411414, 422,  424, 428, 430, 431, 433, 436, 437, 438, 442, 443, 453, 461, 462, 464, 474, 481,
Minnispunktar: 140, 149, 212.
Minnisblöð: 513
Minnisblöð stjórnvalds: 161, 163, 166, 171, 184, 227
Minnisgreinar ráðherrafunda: 564

N

Náðun: 16.
Námsleyfi: 404,
Nefndalaun: 183.
Nýtt skjal eða gagn búið til í skilningi upplýsingalaga: 39, 146.
Nöfn og önnur atriði afmáð: 140, 144, 147, 157, 171.

O, Ó

Opinber aðili: 273
Opinber eftirlitsstarfsemi: 58, 65, 77, 78, 85, 89, 147, 162, 163, 175.
Opinber fjárhagsaðstoð: 182.
Opinbert hlutafélag: 535, 545
Opinber innkaup: 442, 575
Opinberir starfsmenn
- bifreiðahlunnindi: 68.
- ferðakostnaður: 27, 35, 53, 69, 159, 174.
- frammistaða í starfi: 29.
- laun og launakjör: 10, 17, 22, 27, 31, 32, 36, 43, 68, 82, 86, 122, 165, 183, 185.
- ráðningarsamningar: 122, 165.
- réttarstaða: 51.
- samstarfserfiðleikar: 28. 421,

Ómálefnaleg synjun gagnabeiðni: 530
Ótiltekinn fjöldi mála: 459
Óviðkomandi aðili: 539, 562573, 574

P

Persónulegt framlag: 157.
Persónuupplýsingar: 519, 541, 566
Pisa könnun: 539
Próf: 73, 157, 160.
Prófnefnd: 157.
Prófskírteini: 81, 157.
Prófúrlausnir: 157.

R

Rafræn gögn: 146, 172, 173, 174, 185. 412,
Rammasamningur: 414, 430, 431, 433,
Rannsóknarnefnd Alþingis: 443,
Rannsókn eða saksókn í opinberu máli: 49, 79, 112, 123, 124, 125, 127, 135, 137, 140, 143, 144, 166, 167401, 465, 523
Ráðningarsamningar: 560
Ráðstöfun almannafjár: 117a, 142, 164, 169, 170, 174.394, 404, 407, 409, 410, 424 , 431, 433, 442,
Ráðstöfunum að fullu lokið: 92, 130.
Rannsókn flugslysa: 211.
Rannsókn sjóslysa: 99.
Rannsóknarskylda úrskurðarnefndar: 78a.
Reikningur: 128, 424, 428, 518
Ríkisendurskoðun: 139, 154.

S

Sakamálarannsókn: 443,
Sala ríkiseigna: 154, 164, 169.
Sala ríkisjarða: 145.
Sameining mála: 66.
Samkeppni: 14, 18, 48, 74, 133, 136, 142, 147, 148, 154, 156, 158, 163, 168, 179, 187, 189, 192, 422,  424, 428, 437, 442, 464, 472, 474,
Samkeppnishagsmunir hins opinbera: 40, 71, 74, 102, 103, 116, 117a, 133, 142, 148, 158, 184, 192. 320, 344, 378, 379, 442,
Samkomulag um trúnað: 540
Samningur: 535, 545
Samningar einkaréttarlegs eðlis: 3, 12, 14, 18, 20, 34, 59, 67, 74, 142, 154, 158, 169, 177, 187, 192, 194422, 424
Samruni fyrirtækja: 58.
Samskipti við önnur ríki eða fjölþjóðastofnanir: 138, 156, 166, 167, 191, 192. 337, 342, 376, 434, 444. 474,
Samþykki: 1, 21, 74, 156
Sálfræðiþjónusta: 566
Sérákvæði um þagnarskyldu: 411, 419, 423, 435, 458, 460, 462, 463, 481, 487, 540, 544, 546, 547
Sérálit: 12, 77, 123, 124, 125, 137.
Sérstök þagnarskylda: 539, 558, 561, 562573, 574
Sjálfstætt skjal 267
Sjúkraskrá: 155.
Sjúkraskýrslur: 155, 182.
Skattaframtöl: 561
Skattaskjól: 559
Skilaskýrslur Tryggingarstofnunar: 526
Skipulag löggæslu: 541
Skjal sem kærandi hefur ritað sjálfur: 41,223
Skjalasöfn: 182, 235
Skjöl tekin saman fyrir fundi ríkisráðs: 16. 384, 385,
Skráning upplýsinga um málsatvik: 23, 105, 169. 267
Skráning gagna: B-27.
Skráning mála: 105.
Skylda stjórnvalda til að láta úrskurðarnefnd gögn máls í té: 6, 53, 78a, 117a, 170, 178. 412,
Skylda til að skrá mál og varðveita málsgögn: 41, 53, 115139, 142, 143, 144, 212, 340 , 412,
Skylda til að veita ljósrit af umbeðnum gögnum: 96, 128, 150.
Skýring upplýsingalaga: 19, 32, 71, 74, 78a, 78c, 85, 104, 106, 117b, 121, 140, 141, 142, 143, 144, 145, 146, 147, 148, 149, 150, 151, 152, 154, 155, 156, 157, 158, 163, 166, 167, 170, 178, 182, 183, 185, 186.
Skýrsla lögreglu: 541
Skýrsla um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar: 542
Skýrslur: 4, 9, 13, 28, 29, 30, 33, 40, 51, 57, 61, 83. 421,
Skýrslur Orkustofnunar: 543
Slitameðferð: 443,
Smitsjúkdómar: 432,
Snið gagna: 542
Sorphirðugjald: 519
Starfsmannamál, starfssamband: 505
Starfsmannaupplýsingar: 542, 550,
Stjórnsýslulög: 28, 29, 141, 150, 157, 576,
Stjórnvaldi bar að skýra aðila frá ástæðum tafa og hvenær ákvörðunar væri að vænta: 93.
Stjórnvaldsákvörðun: 97, 141, 143, 150, 157, 169, 199., 231, 331, 335, 349,
Stjórnvöld geta ekki borið álitaefni um túlkun upplýsingalaga undir úrskurðarnefnd um upplýsingamál: B-31.
Stjórnvöld geta ekki heitið að halda trúnað umfram það er leiðir af ákvæðum upplýsingalaga: 133.
Stjórnvöld geta ekki heitið trúnaði þeim er veitir upplýsingar: 99, 177.
Styrkir: 6, 46, 55, 170 
Sveitarstjórnarfulltrúi: 448

T

Tekjuskattur: 561
Tilboðsblað: 522
Tilgreiningarreglan: 524, 533, 560
Tilgreining gagna: 149, 459, 510, 551
Tilgreining máls eða gagna í máli: 5, 6, 8, 18, 27, 30, 31, 32, 35, 36, 39, 43, 46, 62, 63, 65, 66, 75, 77, 80, 81, 82, 85, 92, 108, 114, 115, 119, 133, 141, 143, 144, 147, 197, 198, 199, 205, 213, 215,229, 228 249 244 262, 265 266 267 , 270 295, 296, 297, 318, 319, 324, 378, 379, 380, 383,393, 397, 398, 400, 402, 410, 550
Tilgreining máls: 127, 131, 136, 141, 143, 144, 147, 175, 186, 190, 222 , 235 240 247 , 271  406, 407, 426, 442, 459, 479, 480
Tilkynning um ástæður tafa og hvenær ákvörðunar sé að vænta: B-27. 412,
Tími frá því erindi barst: 138. 412, 571
Tollkvóti: 569
Tollmeðferð: 64.
Trúarskoðanir: 563
Trúnaðarmál: 13, 28, 141, 156, 169, 177,228, 232, 233, 299,
Tryggingastofnun ríkisins: 567
Tækni- og viðskiptaleyndarmál: 570
Tölvubréf: 140, 143, 144, 148, 153, 154, 179, 184
Túlkun upplýsingalaga: 413,
Tvísköttunarsamningur: 559

U, Ú

Umbeðin gögn aldrei verið til: 176, 226, 459
Umfang gagna: 127, 131, 149, 181, 186. 412,
Umfang mála: 119.
Umhverfismál: 116, 486,
Umsókn um starfsleyfi: 502
Umsóknir um störf hjá ríki eða sveitarfélögum og gögn sem þær varða: 26, 45, 70, 95, 131, 178, 193. 311, 346, 413,
Umsögn aðila: 99.
Undanþága frá upplýsingarétti almennings: 498
Upplýsinga ekki aflað annars staðar frá: 19, 38, 91, 96, 100, 116, 140, 184.
Upplýsingar er varða framfylgd stjórnvalds á dómi Hæstaréttar: 162.
Upplýsingar birtar áður: 152, 178.
Upplýsingar ekki verið teknar saman: 114, 119, 159, 168, 172, 173, 181, 207 , 230 , 239 243, 250 251, 252 , 253, 254 , 255 , 256 , 257 , 258 , 259 , 260, 262, 263, 270 295, 331, 332, 425, 571
Upplýsingar sérstaklega teknar saman: 168.
Upplýsingar um heilsuhagi einstaklings: 155, 175, 182.
Upplýsingar um launakjör: 492
Upplýsingar um lögaðila: 518
Upplýsingar um umhverfismál: 116. 302, 486,
Upplýsingar varða ekki kæranda sjálfan: 131, 436,
Upplýsingaréttur aðila: 7, 21, 28, 29, 38, 56, 71, 74, 76, 84, 89, 91, 97, 99, 106, 111, 112, 116, 121, 122, 126, 127, 131, 133, 138, 140, 148, 150, 155. 401, 407, 409, 442, 466, 472, 475, 476, 477, 490,
Upplýsingaréttur almennings: 496, 497, 499, 500
Upplýsingaréttur alþingismanna: 130, 134.
Utanlandsferðir ráðherra: 159, 174
Úrskurður felldur úr gildi: 549
Útboð: 34, 38, 62, 71, 74, 148, 164, 168, 169, 171, 179, 180, 181, 228, 232, 407, 409, 414, 430, 431, 433, 461472, 516, 522, 541
Útboðsgögn: 532, 552, 570
Úthlutun innflutningsleyfa: 162.
Útstrikanir: 508

V

Valdbeiting: 151.
Valdbærni: 39, 64, 105, 107, 501
Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál: 208, 210, 222, 235, 239 , 241 250 251 266, 271, 275 276, 501
Valdþurrð: 65.  
Varðveisluskylda: 494
Varnarmál: 195
Vegabréf: 88
Verklagsreglur: 521
Verktakagreiðslur: 5, 21, 44, 60, 424 
Viðkvæmar persónuupplýsingar: 489, 501, 525, 563, 566
Viðskiptahagsmunir: 126, 142, 147, 148, 154, 158, 162, 163, 168, 177, 179, 180.406, 407, 409, 422, 423, 424, 433, 437, 453, 461, 463, 569 
Viðskipti stofnana í samkeppni við aðra: 409, 410,  
Vinnueftirlit: 528
Vinnuskjöl: 13, 19, 27, 33, 38, 39, 57, 87, 91, 92, 96, 100, 106, 116, 117a, 126, 127, 140, 161, 164, 169, 186, 191, 195, 211, 219. 248 244 261 267, 293, 296, 297, 307, 315, 320, 323, 330, 337, 342, 353, 363, 364   , 374, 388, 389, 391, 401, 407, 411, 412, 427, 436, 460, 489, 499, 500, 507, 510, 513, 539, 542, 538, 541, 566, 567
Vörslur gagna: 135, 142, 143, 144, 185, 470,  
Vörumerki: 180.

Y

Yfirlit úr málaskrá: 261

Þ

Þagnarskylda: 2, 3, 4, 6, 11, 17, 20, 28, 58, 78a, 78b, 85, 89, 92, 97, 99, 105, 117a, 121, 131, 143, 146, 147, 154, 157, 162, 175, 177, 221, 235 , 241, 293, 323, 324, 339 , 334,338, 354, 351, 355, 356, 360, 361, 362, 367, 369, 370, 387, 398, 406, 407, 409, 411, 419, 443, 458, 460, 462, 463, 502, 503, 524, 528, 532
Þegar orðið við beiðni: 395, 412,
Þinglýsing: 12, 34. 231
Þjónustuviðskipti: 156.
Þjóðréttarlegar skuldbindingar: 121, 151, 152, 156. 240342
Þjóðréttarsamningur: 559
Þjóðskjalasafn: 546

Æ

Æðsti stjórnandi: 550

Ö

Öll gögn er málið varða: 11, 23, 105, 149, 442,
Öryggi ríkisins: 529
Öryggi og varnir ríkisins: 195. 235, 342, 432, 437, 460,
Öryggishagsmunir einstaklinga og lögaðila: 236